Aðalfundur 2023

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Tannsmiðafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 17. maí kl. 16:30 í Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í starfi félagsins. Nánari upplýsingar hafa verið sendar til félagsmanna í netpósti.

Óskað er eftir framboðum í stjórn, m.a. í stöðu formanns. Framboð berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Áríðandi er að tilkynna breytingar til SI svo hægt sé að tryggja að ykkur berist fréttir og tilkynningar.

Dagskrá aðalfundar

Fundargerð síðasta aðalfundar lesin.

  • Yfirlit yfir störf og framkvæmdir stjórnarinnar á liðnu ár.
  • Endurskoðaðir reikningar fyrir liðið reikningsár.
  • Farið yfir starfsáætlun yfirstandandi árs.
  • Ákvörðun félagsgjalda.
  • Kjör formanns.
  • Kjör 2ja stjórnarmanna og 2ja meðstjórnenda.
  • Kjör sáttanefndar (3 aðilar)
  • Kjör skoðunarmanna reikninga. 
  • Önnur mál.

Tveir félagsmenn verða heiðraðir á fundinum, annars vegar Sigurður Einarsson starfandi tannsmiður sem varð áttræður í fyrra þann 18. nóvember 2022, og hins vegar Aðalheiður Svana Sigurðardóttir tannsmiður og lýðheilsufræðingur sem varði doktorsverkefni sitt í heilbrigðisvísindum við Tannlæknadeild 24. júní 2022 sem hlaut í framhaldinu framgang í stöðu lektors við Tannlæknadeild Háskóla Íslands.

Vinsamlegast skráið ykkur á vefslóð sem send var í netpósti til félagsmanna

Með kveðju,