Útskrifarnemar 2023

Í dag 4. maí var haldin Verkefnakynning á BS lokaverkefnum útskriftarnema frá Námsbraut í tannsmíði í Tannlæknadeild Háskóla Íslands (THÍ). Þar kynntu væntanlegir tannsmiðir rannsóknir sínar með fyrirlestrum og veggspjöldum.

Við óskum þeim til hamingju með áfangann.
Starfsánægja í tannheilsuteyminu
Signý Eir Guðmundsdóttir og Bryndís Hong Dao Ingvarsdóttir kynntu niðurstöður rannsóknar á stafsánægju í tannheilsuteyminu.
Fanndís Hjálmarsdóttir kynnti niðurstöður úr fræðilegri samantekt á þrívíddarprentun í tannlæknavísindum. Víslmengun
Helena Rós Sigurðardóttir kynnti rannsókn sína um viðhorf tannsmiða til víxlmengunar. Litaskalar
Jana Dröfn Sævarsdóttir kynnti niðurstöður úr fræðilegri samantekt á litatöku í tannsmíði. Gnístur
Ólöf Ylfa Loftsdóttir kynnti niðurstöður rannsóknar um tengsl gísturs og streitu meðal háskólanema.