
Útskrifarnemar 2023
Í dag 4. maí var haldin Verkefnakynning á BS lokaverkefnum útskriftarnema frá Námsbraut í tannsmíði í Tannlæknadeild Háskóla Íslands (THÍ). Þar kynntu væntanlegir tannsmiðir rannsóknir sínar með fyrirlestrum og veggspjöldum.
Við óskum þeim til hamingju með áfangann.




