AÐALFUNDUR
Aðalfundur Tannsmiðafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 17. maí kl. 16:30 í Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka virkan þátt í starfi félagsins. Nánari upplýsingar hafa verið sendar til félagsmanna í netpósti.
Óskað er eftir framboðum í stjórn, m.a. í stöðu formanns. Framboð berist til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Áríðandi er að tilkynna breytingar til SI svo hægt sé að tryggja að ykkur berist fréttir og tilkynningar.